Aðalfundur PGA á Íslandi

Aðalfundur PGA fyrir starfsárið 2010

Aðalfundur PGA á Íslandi verður haldinn laugardaginn 8. Janúar 2011 í Hraunkoti.

Samhliða aðalfundinum munum við vera með fyrirlestur og hið árlega púttmót.

Dagskráin verður með eftirfarani hætti:

  • 12:00 Tutor Training námskeið   -Úlfar Jónsson
  • 13:00 Umræðuhópar
  • 13:45  Matur  (Pizza)
  • 14:15  Hið árlega púttmót PGA
  • 16:00 Aðalfundur PGA fyrir starfsárið 2010
  • 18:00 Áætluð fundarlok

Dagskrá aðalfundarins er eftirfarandi:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Skýrsla stjórnar um störf og framkvæmdir á árinu.
3. Umræður um skýrslu stjórnar.
4. Gjaldkeri leggur fram reikninga félagsins
5. Umræður og athvæðagreiðsla um reikninga félagsins
6. Lagabreytingar lagðar fram, umræður og athvæðagreiðsla
7. Stjórnarkosning.
8. Kosning skoðunarmanna.
9. Kosning í þriggja manna matsnefnd. (kjörgengi hafa þeir sem uppfylla skilyrði 3. gr. A eða B liðar)
10. Lögð fram fjárhagsáætlun fyrir komandi starfsár.
11. Önnur mál

This entry was posted in Fundir. Bookmark the permalink.

Comments are closed.