Sigmundur Einar Másson, nýr meðlimur í PGA á Íslandi

Sigmundur Einar Másson, kylfingur úr GKG, hefur skilaði inn áhugamannaskírteini sínu og var samþykktur af stjórn PGA á Íslandi þann 19. maí 2011 sem meðlimur í félaginu með stöðuna „atvinnu kylfingur“. Sigmundur hefur átt farsælan feril sem áhugamaður hér á íslandi sem og erlendis þar sem hann meðal annars sigraði á tveimur mótum í háskólagolfinu í Bandaríkjunum.

This entry was posted in Fréttatilkynningar. Bookmark the permalink.

Comments are closed.