Tinna Jóhannsdóttir sem nú spilar sitt fyrsta arvinnumót byrjar vel. Í gær spilaði hún á 76 höggum og bætti um betur í dag þar sem hún spilaði á 71 höggi. Með þeim hætti vann hún sig upp úr fjórtánda sæti upp í það sjöunda. Lokahringurinn er spilaður á morgun en stöðuna má sjá hér að neðan.
No Banner to display