SNAG námskeið

SNAG námskeið. Starting New At Golf – Fyrsta stig

SNAGNámskeiðið er fyrsti hluti af SNAG kennslu-og þjálfunarkerfinu og veitir réttindi sem fyrsta stigs SNAG leiðbeinandi.

Leiðbeinendur: Tony Howarth PGA, SNAG Master Trainer, Magnús Birgisson PGA, SNAG kennaranemi verður til aðstoðar.

Staðsetning: Hraunkot, Golfklúbbnum Keili, Steinholti 1, 220 Hafnarfirði

Tímasetning: 5. Mars 2013. Kl. 8.00-15.00

Þátttakendur: Allt að 16 PGA kennarar og aðstoðargolfkennarar.

Verð: 12.500 fyrir námskeiðið, SNAG þjálfarahandbók, morgun-og hádegishressingu.

Námskeiðinu fylgir:

  • Viðurkenning fyrir lok fyrsta stigs í SNAG kennslu-og þjálfunarkerfinu
  • SNAG þjálfarahandbók
  • Skráning á heimasíðu SNAG sem viðurkenndur SNAG leiðbeinandi
  • Fréttir um SNAG og möguleika þess fyrir golfkennara í gegnum tölvupóst
  • Stuðningur við að nýta SNAG sem best í viðkomandi umhverfi

Nánari upplýsingar um Tony Howarth SNAG Master Trainer leiðbeinanda námskeiðsins:

Tony Howarth has over twenty five years PGA experience, and has coached at all levels from beginners through to European Tour professionals. For his contribution to golf development he was awarded the Sinclair Award in 2004.

He has appeared as guest speaker at many events including the Junior Golf Partnership seminar held at the Belfry, as Key Note Speaker at the inaugural Golf Careers Convention at the University of Northumbria, UK. He was also guest speaker at the UK Golf Show and the Turkish Golf Federation 1st Annual Coaching Conference held in Antalya, Turkey.  Most recently he was guest speaker at Golfeurope 2012 in Ausgsberg, Germany. In his role as SNAG Master Trainer, he has worked with many countries including Turkey, Hungary, Czech Republic, South Africa, Nigeria, Spain, Portugal and many more to introduce SNAG and to improve participation in golf in all ages from youngsters to adults.

Skráning á námskeiðið er á netfangið ingibjorg@hissa.is eða í síma 775-0660

This entry was posted in Endurmenntun. Bookmark the permalink.

Comments are closed.