Golfklúbbur Sauðárkróks auglýsir eftir golfkennara

gss-logoGolfklúbbur Sauðárkróks auglýsir eftir golfkennara fyrir sumarið 2015.  Miðað er við að ráðningartíminn sé frá 1. júní til 31. ágúst. Helstu hlutverk golfkennara eru að:

 

  • Sjá um og stýra þjálfun barna og unglinga.
  • Sjá um þjónustu við almenna kylfinga á sviði þjálfunar.

 

Æskilegt er að viðkomandi hafi gengið í gegn um eða sé í PGA golfkennaranámi, hafi reynslu af þjálfun, frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum.

Nánari upplýsingar um starfið veita:

Hjörtur Geirmundsson, formaður unglinganefndar: s: 821-7041, hjortur@fjolnet.is

Rafn Ingi Rafnsson, formaður: S: 862-6244, formadur@gss.is

GS TMP 1

This entry was posted in PGA. Bookmark the permalink.

Comments are closed.