Author Archives: PGA á Íslandi

Ólafur Björn Loftsson nýr framkvæmdastjóri PGA á Íslandi

Ólafur Björn Loftsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri PGA á Íslandi. Hann tekur við starfinu af Andreu Ásgrímsdóttur sem lét af störfum fyrir skömmu. Ólafur hefur á undanförnum árum starfað í þágu golfhreyfingarinnar og kemur með fjölbreytta innsýn í starfið. Hann … Continue reading

Posted in Fréttatilkynningar | Lokað fyrir athugasemdir

Haustþing PGA í Hraunkoti 15.-17. sept.

Dagana 15.-17. september er PGA með haustþingið sitt. Að þessu sinni fer það fram í Hraunkotinu. Þar koma saman golfkennarar landsins til að afla sér í endurmenntunar. Mike Hebron PGA sem var útnefndur „Hall of fame teacher árið 2013“ kemur … Continue reading

Posted in Endurmenntun | Lokað fyrir athugasemdir

PGA á Íslandi auglýsir eftir framkvæmdastjóra

Framkvæmdastjóri PGA á Íslandi PGA á íslandi leitar að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á að vinna að framgangi golfíþróttarinnar með öflugu teymi PGA meðlima. Um er að ræða hlutastarf. Framkvæmdastjóri PGA sér um daglegan rekstur, samskipti við félagsmenn … Continue reading

Posted in PGA | Lokað fyrir athugasemdir

Golfklúbbur Mosfellsbæjar óskar eftir golfkennara

Golfklúbbur Mosfellsbæjar auglýsir eftir golfkennara til framtíðarstarfa. Golfkennari gegnir lykilhlutverki í starfi klúbbsins og kemur að þjálfun barna, unglinga, afrekskylfinga og almennra kylfinga hjá GM. STARFSSVIÐ – Stefnumótun og markmiðasetning varðandi golfþjálfun fyrir almenna kylfinga – Þjálfun barna unglinga og … Continue reading

Posted in Störf | Lokað fyrir athugasemdir

Golfkennaraskólinn fer af stað í haust!

Golfkennaraskólinn hefst í haust og lýkur að vori 2020. Kennt verður eftir nýju kerfi sem kallast EELS (European Education Level System) og hefur verið þróað í nokkur ár af PGA í Evrópu. Námið byggist á þrem þáttum: Teaching and Coaching – … Continue reading

Posted in PGA | Lokað fyrir athugasemdir