Author Archives: PGA á Íslandi

Golfklúbburinn Leynir óskar eftir golfkennara til starfa.

Staða íþróttastjóra Golfklúbbsins Leynis. Íþróttastjóri gegnir lykilhlutverki í starfi klúbbsins og hefur umsjón með skipulagi og þjálfun kylfinga í klúbbnum. STARFSSVIÐ – Stefnumótun og markmiðasetning varðandi golfþjálfun. – Ábyrgð á skipulagi og framkvæmd þjálfunar barna og unglinga. – Ábyrgð á … Continue reading

Posted in Störf | Lokað fyrir athugasemdir

Geoff Mangum kom til landsins

Helgina 11. – 12. febrúar kom púttsérfræðingurinn Geoff Mangum til landsins. Óhætt er að fullyrða að hann hafi stúderað allt sem viðkemur púttum síðastliðna áratugi en hægt er að segja að hann hafi í raun helgað líf sitt rannsóknum sem snúa … Continue reading

Posted in PGA | Lokað fyrir athugasemdir

Aðalfundur PGA 2017

Síðastliðinn laugardag, 21. janúar hittust PGA meðlimir á aðalfundi félagsins sem haldinn var í húsakynnum GKG að þessu sinni. Venjan hefur verið sú að nota tækifærið á þessum degi, fræðast meira og hafa gaman. Í ár var það körfuboltaþjálfarinn Pálmar … Continue reading

Posted in PGA | Lokað fyrir athugasemdir

Derrick valinn PGA kennari ársins

Aðalfundur PGA á Íslandi, fór fram s.l. laugardag 22. nóvember í golfskála GKG. Afreksþjálfari GKG, Derrick John Moore, var útnefndur PGA kennari ársins fyrir árið 2016. PGA á Íslandi stóð fyrir kosningu meðal félagsmanna, þar sem Derrick var einn af fimm … Continue reading

Posted in Fréttatilkynningar | Lokað fyrir athugasemdir

Umsagnir golfklúbba vegna PGA kennara ársins 2016

Tilnefningar PGA kennara ársins 2016 Matsnefnd PGA barst fimm tilnefningar: Derrick Moore, Heiðar Davíð Bragason, Hlynur Geir Hjartarson, Ingi Rúnar Gíslason og Karl Ómar Karlsson. Í umsögn skal hafa að leiðarljósi eftirfarandi atriði vegna PGA kennara: Þátttaka í endurmenntun Árangur … Continue reading

Posted in Viðurkenningar | Lokað fyrir athugasemdir