Category Archives: Atvinnuspilarar

Fréttir og tilkynningar af okkar atvinnuspilurum.

Tinna byrjar vel sem atvinnumaður

Tinna Jóhannsdóttir sem nú spilar sitt fyrsta arvinnumót byrjar vel. Í gær spilaði hún á 76 höggum og bætti um betur í dag þar sem hún spilaði á 71 höggi.  Með þeim hætti vann hún sig upp úr fjórtánda sæti … Continue reading

Posted in Atvinnuspilarar | Lokað fyrir athugasemdir

Tinna Jóhannsdóttir fer í atvinnumennskuna

Stefnan sett á Evróputúrinn Stjórn PGA á Íslandi samþykkti umsókn Tinnu Jóhannsdóttur um inngöngu í félagið sem spilandi atvinnumaður. Tinna sem var efst íslenskra kvenna á áhugaheimslista R&A söðlar því um og ætlar að spreyta sig á meðal þeirra bestu. … Continue reading

Posted in Atvinnuspilarar | Lokað fyrir athugasemdir