Tilkynning vegna golfskóla útskriftarnema PGA

Þar sem þátttaka var ekki næg í golfskóla PGA núna í haust var ákveðið að fresta honum þangað til í mars á næsta ári. Þeir sem þegar hafa greitt  staðfestingargjöld fá þau endurgreidd frá Heimsferðum.

This entry was posted in Golfkennaraskólinn. Bookmark the permalink.

Comments are closed.