Golfklúbbur Sauðárkróks auglýsir eftir golfkennara til starfa sumarið 2012

Golfklúbbur Sauðárkróks auglýsir eftir golfkennara til starfa sumarið 2012.
Golfklúbbur Sauðárkróks hefur lengi haldið úti öflugu barna-og unglingastarfi og s.l. sumar sendi klúbburinn m.a. sveitir bæði í stráka- og stúlknaflokki í sveitakeppnir GSÍ.

Tímabilið sem um ræðir er júní til ágúst.

Um er að ræða umsjón með unglingastarfi klúbbsins en einnig eru miklir möguleikar með kennslu fyrir eldri kylfinga klúbbsins.

This entry was posted in Störf. Bookmark the permalink.

Comments are closed.