Aðalfundur PGA á Íslandi

Aðalfundar PGA á Íslandi fyrir starfsárið 2012 verður haldinn í Hraunkoti þann 2 febrúar 2013.  Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

13:30 – 14:15     Fyrirlestur sem kynntur verður síðar

14:30 – 16:00     Hverjar eru markaðslegar forsendur PGA
– Fyrirlestur og hópavinna

16:00 – 17:00     Aðalfundur PGA  Dagsrkrá:

 • Kosning fundarstjóra og fundarritara
 • Skýrsla stjórnar um störf og framkvæmdir á árinu
 • Umræður um skýrslu stjórnar
 • Gjaldkeri leggur fram reikninga félagsins
 • Umræður og athvæðagreiðsla um reikninga félagsins
 • Lagabreytingar lagðar fram, umræður og athvæðagreiðsla
 • Stjórnarkosning
 • Kosning skoðunarmanna
 • Kosning í þriggja manna matsnefnd (kjörgengi hafa þeir sem uppfylla skilyrði 3. gr. A eða B liðar)
 • Lögð fram fjárhagsáætlun fyrir komandi starfsár
 • Önnur mál

17:00 – 18:00     Veitingar

18:00 – 19:30     Púttmót PGA á Íslandi, keppnin um grænu lopapeysuna

Stjórn PGA á Íslandi

This entry was posted in Fundir. Bookmark the permalink.

Comments are closed.