Úrslit í Icelandic PGA Senior Open

maggi birgisIcelandic PGA Senior Open er árlegt mót þeirra PGA kennara sem eru 50 ára og eldri. Fyrirkomulagið er holukeppni og var úrslitaleikurinn í ár spilaður af þeim Magnúsi Birgissyni GO og Sigurði Hafsteinssyni GR. Úrslitaleikurinn var hörkuspennandi og endaði með því að Magnús sigraði á 18. holu 1/0. Magnús er því íslandsmeistari öldunga PGA samtakanna.

This entry was posted in Mót. Bookmark the permalink.

Comments are closed.