No Banner to display
Author Archives: PGA á Íslandi
Aðalfundur PGA á Íslandi 2019
Aðalfundur PGA á Íslandi fór fram laugardaginn 3. febrúar í íþróttamiðstöð GKG og voru 30 félagsmenn mættir til fundarins. Að venju var glæsileg dagskrá í kringum fundinn. Á meðal fyrirlesara voru Guðjón Grétar Daníelsson sem hóf daginn með áhugarverðri vinnustofu … Continue reading
Metfjöldi hóf golfkennaranám í haust – þriggja ára nám framundan
Fremsta röð frá vinstri: Írena Ásdís Óskarsdóttir, Hallsteinn Traustason, Guðjón Grétar Daníelsson, Grétar Eiríksson, Axel Bóasson, Magnús Birgisson (PGA kennari) Miðjuröð frá vinstri: Sturla Höskuldsson (PGA kennari), Dagur Ebenezersson, Jón Andri Finnsson, Ólafur Björn Loftsson, Birgir Vestmar Björnsson, Ástrós Arnarsdóttir, … Continue reading
GKG auglýsir eftir afreksþjálfara
GKG auglýsir eftir afreksþjálfara frá 1. janúar 2019. Afreksþjálfari gegnir lykilhlutverki í starfi klúbbsins og hefur yfirumsjón með skipulagi, þjálfun og samskiptum við afrekskylfinga í klúbbnum. Menntunar- og hæfniskröfur: • Reynsla af afreksþjálfun • Viðurkennt PGA golfkennaranám • Leiðtogahæfni, frumkvæði og … Continue reading
Golfkennaraskólinn fer af stað í haust – opið fyrir umsóknir
Golfkennaraskólinn hefst í haust og lýkur að vori 2021. Kennt verður eftir nýju kerfi (European Education Level System) sem hefur verið þróað í nokkur ár af PGA í Evrópu. Námið byggist á þrem þáttum: Kennsla og þjálfun (Teaching and … Continue reading
Haraldur Franklín vann sér inn þátttökurétt á Opna breska!
Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur úr GR, hefur unnið sér inn þátttökurétt á Opna breska meistaramótinu sem fer fram á Carnoustie vellinum í Skotlandi 19.-22. júlí. Haraldur keppti á úrtökumóti í dag á Princes vellinum í Englandi og endaði hann mótið … Continue reading