Staða félagsmanna í matskerfi PGA á Íslandi

Umsókn um stig til endurmenntunar

Félagsmenn PGA á Íslandi ganga inn í matskerfi félagsins frá og með útskriftarári. Hægt er að fá stig reiknuð aftur í tímann, t.d. vegna keppnisferils, en endurmenntun reiknast frá og með útskrift. Félagsmenn sjá um að taka saman yfirlit um feril sinn, vegna þeirra viðburða sem sótt er um til stigasöfnunar. Skila verður yfirlitinu á sérstöku matsblaði sem útbúið er af Matsnefnd, sjá hér. Skila skal matsblaðinu inn með yfirliti yfir stigasöfnun hvers árs, eigi síðar en 31. desember. Matsnefnd tekur ákvörðun um hvort námskeið og aðrir viðburðir teljast gjaldgengir til stigagjafar.

Hér er hægt að skoða lista með stöðu félagsmanna eftir árið 2016.

 

Comments are closed.