4. árgangur 2015

Hér má sjá lokaverkefni 4. árgangs PGA golfkennaraskólans, sem útskrifaðist 2015.

Davíð Gunnlaugsson og Snorri Páll Ólafsson: Viðhorfskönnun á félagsaðild og því hvernig íslenskir kylfingar haga sínum leik

Friðrik Gunnarsson: Brottfall afreksunglinga úr golfi á Norðurlandi

Haukur Már Ólafsson: Kennslumyndbönd á youtube.com með grunnatriðum fyrir byrjendur.

Hlöðver Guðnason: Kennsla og þjálfun eldri kylfinga

Nökkvi Gunnarsson: Þróun höggafjölda á mótaröð GSÍ 2001-2010

Victor Viktorsson: Að lesa pútt

Comments are closed.