Ný vefsíða
Ný vefsíða PGA á Íslandi var sett í loftið áramótin 2010/2011. Vefsíðan mun taka nokkrum breytingum á komandi vikum á meðan unnið er að því að setja efni inn á vefsíðuna og aðlaga hana að þörfum félagsmanna PGA á Íslandi og annarra gesta. Við viljum bjóða ykkur gleðilegt nýtt golfár og vonum að ný vefsíða […]
Endurmenntun, stutta spilið
Endurmenntun 2010 “Köfum dýpra í stutta spilið” Samantekt á þriggja daga endurmenntunarnámseiði frá sænska PGA: “Advanced Short Game” Umsjón: Sturla Höskuldsson Hraunkoti Laugardaginn 4. desember, kl. 9:00-16:00 Verð: 5.000 kr. ATH. Skyldumæting fyrir alla nemendur skólans (2.500 kr.) Námið er fyrir alla sem vilja auka kunnáttu sína um stutta spilið, kafa dýpra í fræðin á […]
Endurmenntun „Club Fitting“
Andrés Davíðsson, PGA kennari hélt námskeið í „Club Fitting“. Andrés byrjaði á því að fara yfir nokkrar af nýjum nyjungum eins og Callway iS boltann, Ping Anser fyrstu Forged kylfuna frá Ping. Að öðru leiti er lítið af spennandi nýjungum á markaðnum vegna kreppunnar. Andrés Davíðsson, PGA kennari Andrés sagði frá hönnun á fleygjárnum (56°- 59°) sem hann er […]
Golfkennaraskóli PGA og GSÍ viðurkenndur af PGA’s of Europe
Á ársþingi PGAs of Europe sem haldið var í Murcia á spáni 10. til 14. nóvember var íslenski PGA golfkennaraskólinn formlega viðurkenndur af PGA samtökunum.