Sem stendur eru samningaviðræður í gangi við nokkra aðila sem hafa áhuga á að taka þátt í spennadi verkefnum PGA á næstunni. Fylgist vel með 🙂
Nýjir golfkennarar PGA á Íslandi
Hér eru nýjustu golfkennarar PGA með prófskírteinin sín. Þau munu án efa koma með ferska vinda inní félagið og hjálpa...