Framundan er spennandi ráðstefna í Danmörku dagana 29. febrúar – 2. mars næstkomandi. Fyrr á þessu ári fóru fjöldi PGA meðlima á þessa ráðstefnu sem haldin er árlega.
Þetta árið eru spennandi fyrirlesarar og til að krydda þetta hefur verið sett upp makaferð fyfir þá sem vilja lengja ferðina.
Smellið hér til að sjá nánari upplýsingar.
Það er von okkar í stjórn PGA á Íslandi að sem flestir sjái sér fært um að mæta til að þjappa félagsmönnum saman og til að auka á þekkingu okkar.