PGA kylfingur ársins

Kylfingur ársins er valinn hvert ár af matsnefnd og er kynntur á aðalfundi félagsins.

Eftirfarandi kylfingar hafa hlotið þennan heiður:

2009 Stefán Már Stefánsson

2010 Birgir Leifur Hafþórsson

2011 Birgir Leifur Hafþórsson

2012 Hlynur Geir Hjartarson

2013 Birgir Leifur Hafþórsson

2014 Birgir Leifur Hafþórsson

2015 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir

2016 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir

2017 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir

2018 Valdís Þóra Jónsdóttir

 

Comments are closed.