Mótaskrá

Mótaskrá PGA sumarið 2015

Mótin eru 5 talsins. Fjögur 18 holu mót og eitt ProAm mót.

Leikfyrirkomulag er höggleikur án forgjafar og eru stig gefin samkvæmt reglugerð GSÍ um stigamót, 1500 stig fyrir efsta sæti.

Fjögur bestu mótin telja til vals í ITC mót þar sem þrír kylfingar keppa fyrir Íslands hönd. Ef einhver af þessum þremur kylfingum gefur ekki kost á sér í mótið mun stjórn PGA á Íslandi velja kylfing í hans stað.

Lið Íslands verður tilkynnt á Haustþingi PGA.

Comments are closed.