PGA meistari ársins

Frá árinu 2008 til 2012 var PGA meistari ársins sá kylfingur sem hlaut flest stig í mótaröð PGA á Íslandi.

Frá árinu 2013 er PGA meistari ársins sá atvinnukylfingur sem nær lægsta skori í Íslandsmótinu í höggleik.

2008 Úlfar Jónsson

2009 Sigurpáll Geir Sveinsson

2010 Ólafur H. Jóhannesson

2011 Úlfar Jónsson

2012 Hlynur Geir Hjartarson

2013 Birgir Leifur Hafþórsson

2014 Birgir Leifur Hafþórsson

2015 Þórður Rafn Gissuarson

2016 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir

2017 Axel Bóasson

2018 Axel Bóasson

 

 

 

 

Comments are closed.