PGA öldungameistari ársins

Árin 2013 og 2014 var Öldungameistari PGA sá atvinnukylfingur 50 ára og eldri sem hlaut flest stig í mótaröð PGA. Frá árinu 2015 hefur verið keppt sérstaklega um þennan titil, með höggleik í forkeppni og síðan holukeppni með úrsláttafyrirkomulagi.

Sigurvegarar frá upphafi:

2013 Hannes Eyvindsson

2014 Magnús Birgisson

2015 Magnús Birgisson

2016 Sigurður Hafsteinsson

 

Comments are closed.