Það er stjórn PGA á Íslandi sönn ánægja að skrifað hefur verið undir samstarfssamning, til næstu tveggja ára, við 66°Norður. Hlökkum við mikið til samstarfsins sem mun án efa verða gæfuríkt fyrir okkar félagsmenn og verður gaman að sjá sem flesta félagsmenn vel klædda, í fatnað frá 66N, við golfkennslu eða keppni næstu árin.
![](https://pga.is/wp-content/uploads/2024/05/IMG_0363-768x1024.jpeg)