Sæl kæru félagar,
Nú er stóra og síðasta helgin að renna upp í PGA skólanum og við ætlum að enda þessa vegferð með því að fá tvo af færustu kennurum í heiminum í dag til að ljúka þessari vegferð.
Allir félagsmenn PGA fá tækifæri til að læra af þeim og geta skráð sig á endurmentun með þeim yfir helgina.
Félagar PGA Ísland fá frítt á þessa endurmenntun en aðrir greiða 10.000 kr
Skráning fer fram á pga@pga.is og látið vita hvað þið náið að mæta á margar viðburði.
Nánari upplýsingar hér í PDF skjalinu.
https://pga.is/wp-content/uploads/2025/03/Skoli_endurmanntun-1.pdf
kv Skólastjórnin