Ólafía Þórunn PGA meistari og kylfingur ársins 2016

IMG_2227

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hlaut í vetur PGA verðlaunin Kylfingur ársins og PGA meistari ársins 2016 (sem er sá kylfingur sem nær bestum árangri í Íslandsmótinu í höggleik).  Hún er eins og alþjóð veit mjög upptekin þessi misserin en náði að koma við hjá okkur á dögunum og veita verðlaununum viðtöku. Við auðvitað þökkum henni fyrir það – bæði fyrir að koma til okkar og að vera svona upptekin í golfinu  🙂
Til hamingju Ólafía!

 

Tögg :

Deila frétt :

Nýlegar fréttir

Let's Join Wih Us

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis pulvinar dapibus.