Eins og þið hafið kannski tekið eftir þá er innheimta félagsgjalda fyrir 2024 hafin og ættu þið öll að hafa fengið greiðsluseðil í heimabankann. Þið sem hafið nú þegar greitt félagsgjöldin getið nálgast þau hjá gjaldkera félagsins, Margeiri Vilhjálmsyni. Stjórnin hvetur félagsmenn til þess að ganga frá greiðslu sem fyrst og vill stjórnin taka það framm að til að fá félagsskírteinið afhent þá þarf að greiða félagsgjaldið.
Ef þið hafið einhverjar athugasemdir varðandi innheimtu eða því tengdu þá er best að hafa samband hann Margeir.
Einnig er stefnd að því að allir félagsmenn fái rafræna útgáfu af félagskírteininu í samvinnu við CPG og er sú vinna hafin og vonandi lýkur henni fljótlega.
Með bestu kveðju
Stjórn PGA