Tveir PGA meðlimir reyna fyrir sér á Evróputúrnum

Þeir Ólafur Már Sigurðsson og Þórður Rafn Gissurarson reyna nú fyrir sér á fyrsta stigi úrtökumóts Evróputúrsins á Fleesensee vellinum í Þýskalandi.

Ólafur Már er í 38. sæti eftir tvo hringi, hann spilaði fyrri hringinn á parinu eða 72 höggum og þann seinni á einu yfir pari eða 73 höggum. Þórður rafn er í 79. sæti en hann spilaði báða hringina á 76 höggum og er því samtals á 8 höggum yfir parinu.

Af 92 kylfingum munu 22 komast áfram á annað stig úrtökumótssins sem spilað verður á Spáni.

Fylgjast má með stöðunni á mótinu hér

Tögg :

Deila frétt :

Nýlegar fréttir

Let's Join Wih Us

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis pulvinar dapibus.