Aðalfundur PGA og ársreikningur birtur

Stjórn PGA á Íslandi minnir félagsmenn á aðalfundinn sem verður haldinn 8. febrúar næstkomandi. Við byrjum kl 14:00 með smá fyrirlestrum og munu Tómas Freyr Aðalsteinsson, íþróttasálfræðingur og Ian Randal, frá CPG fara yfir málin. Við hvetjum sem félagsmenn til að mæta og taka þátt í starfi félagsins.

Ársreikningur félagsins fyrir 2024 er tilbúinn og er hægt að skoða hann hér:

https://pga.is/wp-content/uploads/2025/02/Arsreikningur-PGA-2024-.pdf

Tögg :

Deila frétt :

Nýlegar fréttir

Let's Join Wih Us

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis pulvinar dapibus.