Framkæmdastjóri PGA lætur af störfum

Rúnar Arnórsson framkvæmdastjóri PGA mun að eigin ósk láta af störfum hjá félaginu 1. mars næstkomandi. Rúnar hefur starfað sem framkvæmdastjóri PGA í næstum 3 ár. Hann er nú í námi í PGA golfkennaraskólanum. Björn Kristinn Björnsson, formaður PGA: „Stjórn PGA þakkar Rúnari fyrir störf hans fyrir félagið og óskar honum góðs gengis á nýjum […]

Aðalfundur 2024

Aðalfundur PGA fór fram í Golfskála GKG, laugardaginn 3. febrúar. Góð mæting var á fundinn en alls mættu um 50 félagsmenn. Vésteinn Hafsteinsson, afreksstjóri ÍSÍ hélt erindi fyrir félagsmenn í ríflega klukkustund áður en gengið var til venjulegra aðalfundarstarfa. Góður rómur var gerður að erindi Vésteins. Stefanía Kristín Valgeirsdóttir fráfarandi formaður PGA flutti skýrslu stjórnar […]