Vel heppnað leiðbeinendanámskeið PGA á Íslandi

Leiðbeinendanámskeið á vegum PGA á Íslandi í samstarfi við GSÍ fór fram helgina 12.-13. maí á Korpúlfsstöðum. Átján áhugasamir kylfingar tóku þátt en námskeiðið var ætlað öllum þeim sem hafa áhuga á að leiðbeina börnum, unglingum og byrjendum í golfi. Laugardagurinn hófst með frábærum fyrirlestri frá Gunnari Hanssyni leikara en hann fór yfir framkomu á skemmtilegan […]

Aðalfundur PGA 2018

Aðalfundur PGA á Íslandi fór fram laugardaginn 3. febrúar í íþróttamiðstöð GKG og voru 25 félagsmenn mættir til fundarins. Að venju var glæsileg dagskrá í kringum fundinn. Tómas Aðalsteinsson hóf daginn með fyrirlestri um hugarþjálfun kylfinga og eftir aðalfundinn fóru fram umræður um afreksgolf á hæsta stigi. Að auki fór fram hin árlega púttkeppni og […]

Golfklúbburinn Leynir auglýsir eftir golfkennara

Golfklúbburinn Leynir auglýsir eftir golfkennara.  Starfssvið Kemur að stefnumótun og markmiðasetningu varðandi golfþjálfun barna og unglinga ásamt íþróttastjóra GL. Framkvæmd þjálfunar barna og unglinga. Framkvæmd þjálfunar afrekskylfinga. Ábyrgð og framkvæmd á leikjanámsskeiði GL. Ábyrgð og framkvæmd á þjónustu við almenna kylfinga á sviði þjálfunar og námskeiða. Menntunar- og hæfniskröfur Viðurkennt PGA golfkennaranám, PGA nemi eða annað […]

Ólafur Björn Loftsson nýr framkvæmdastjóri PGA á Íslandi

Ólafur Björn Loftsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri PGA á Íslandi. Hann tekur við starfinu af Andreu Ásgrímsdóttur sem lét af störfum fyrir skömmu. Ólafur hefur á undanförnum árum starfað í þágu golfhreyfingarinnar og kemur með fjölbreytta innsýn í starfið. Hann er atvinnukylfingur og hefur kynnst vel starfi samtakanna sem félagsmaður síðastliðin fimm ár. Auk þess […]

Aðalfundur PGA 2017

Síðastliðinn laugardag, 21. janúar hittust PGA meðlimir á aðalfundi félagsins sem haldinn var í húsakynnum GKG að þessu sinni. Venjan hefur verið sú að nota tækifærið á þessum degi, fræðast meira og hafa gaman. Í ár var það körfuboltaþjálfarinn Pálmar Ragnarsson sem hélt fyrirlestur um þjálfun barna og unglinga. Pálmar hefur náð frábærum árangri með […]

Golfklúbburinn Leynir óskar eftir golfkennara til starfa.

Staða íþróttastjóra Golfklúbbsins Leynis. Íþróttastjóri gegnir lykilhlutverki í starfi klúbbsins og hefur umsjón með skipulagi og þjálfun kylfinga í klúbbnum. STARFSSVIÐ – Stefnumótun og markmiðasetning varðandi golfþjálfun. – Ábyrgð á skipulagi og framkvæmd þjálfunar barna og unglinga. – Ábyrgð á skipulagi og framkvæmd þjálfunar afrekskylfinga. – Ábyrgð á þjónustu við almenna kylfinga á sviði þjálfunar. […]

Haustþing PGA í Hraunkoti 15.-17. sept.

Dagana 15.-17. september er PGA með haustþingið sitt. Að þessu sinni fer það fram í Hraunkotinu. Þar koma saman golfkennarar landsins til að afla sér í endurmenntunar. Mike Hebron PGA sem var útnefndur „Hall of fame teacher árið 2013“ kemur til landsins. Hebron er oftast kallaður „kennari golfkennarana“ Hann er mikils metinn sem fræðimaður á […]