PGA á Íslandi auglýsir eftir framkvæmdastjóra
Framkvæmdastjóri PGA á Íslandi PGA á íslandi leitar að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á að vinna að framgangi golfíþróttarinnar með öflugu teymi PGA meðlima. Um er að ræða hlutastarf. Framkvæmdastjóri PGA sér um daglegan rekstur, samskipti við félagsmenn og samskipti við PGA‘s of Europe. Framkvæmdastjóri situr stjórnarfundi PGA, færir bókhald og gengur frá […]
Golfklúbbur Mosfellsbæjar óskar eftir golfkennara
Golfklúbbur Mosfellsbæjar auglýsir eftir golfkennara til framtíðarstarfa. Golfkennari gegnir lykilhlutverki í starfi klúbbsins og kemur að þjálfun barna, unglinga, afrekskylfinga og almennra kylfinga hjá GM. STARFSSVIÐ – Stefnumótun og markmiðasetning varðandi golfþjálfun fyrir almenna kylfinga – Þjálfun barna unglinga og afrekskylfinga – Þjálfun almennra kylfinga MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR – Viðurkennt PGA golfkennaranám, PGA nemi eða […]
Golfkennaraskólinn fer af stað í haust!
Golfkennaraskólinn hefst í haust og lýkur að vori 2020. Kennt verður eftir nýju kerfi sem kallast EELS (European Education Level System) og hefur verið þróað í nokkur ár af PGA í Evrópu. Námið byggist á þrem þáttum: Teaching and Coaching – the Game – the Industry. 1. önnin, öllum opin. Í lokin verða nemendur leiðbeinendur barna […]
Ólafía Þórunn PGA meistari og kylfingur ársins 2016
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hlaut í vetur PGA verðlaunin Kylfingur ársins og PGA meistari ársins 2016 (sem er sá kylfingur sem nær bestum árangri í Íslandsmótinu í höggleik). Hún er eins og alþjóð veit mjög upptekin þessi misserin en náði að koma við hjá okkur á dögunum og veita verðlaununum viðtöku. Við auðvitað þökkum henni fyrir […]
Geoff Mangum kom til landsins
Helgina 11. – 12. febrúar kom púttsérfræðingurinn Geoff Mangum til landsins. Óhætt er að fullyrða að hann hafi stúderað allt sem viðkemur púttum síðastliðna áratugi en hægt er að segja að hann hafi í raun helgað líf sitt rannsóknum sem snúa að púttum. Hann deildi þekkingu sinni með PGA meðlimum, allt frá því að ræða um […]
Derrick valinn PGA kennari ársins
Aðalfundur PGA á Íslandi, fór fram s.l. laugardag 22. nóvember í golfskála GKG. Afreksþjálfari GKG, Derrick John Moore, var útnefndur PGA kennari ársins fyrir árið 2016. PGA á Íslandi stóð fyrir kosningu meðal félagsmanna, þar sem Derrick var einn af fimm tilnefndum kennurum. Þetta er í þriðja sinn sem Derrick hlýtur þennan mikla heiður, en PGA […]
Umsagnir golfklúbba vegna PGA kennara ársins 2016
Tilnefningar PGA kennara ársins 2016 Matsnefnd PGA barst fimm tilnefningar: Derrick Moore, Heiðar Davíð Bragason, Hlynur Geir Hjartarson, Ingi Rúnar Gíslason og Karl Ómar Karlsson. Í umsögn skal hafa að leiðarljósi eftirfarandi atriði vegna PGA kennara: Þátttaka í endurmenntun Árangur kylfinga/liða sem viðkomandi þjálfar Uppbyggingarstarf – barna- og unglingakennsla Heldur uppi merki og gildum PGA […]
PGA golfkennaraskólinn – umsóknarfrestur framlengdur
Búið er að framlengja umsóknarfrestinn í PGA golfkennaraskólann. Næsti árgangur hefst í janúar 2017 og lýkur í lok árs 2019. Kennt verður eftir nýju kerfi sem kallast EELS (European Education Level System) og hefur verið þróað í nokkur ár af PGA í Evrópu. Námið byggist á þrem þáttum: Teaching and Coaching – the Game – […]
Haustþing PGA
Ob wirklich Sie Levitra Kaufen müssen, das es sich um Original Ware handelt, was darauf steht, sie können sich stets darauf verlassen, in diesem Zusammenhang gelten solche Gesundheitsstörungen als spezifische Vardenafil. Die sich nach Lust und Liebe sehnt, es wird Ihnen mehr als eine befriedigende Erektion bescheren, nachdem die Wirkung des Medikaments weggeht, blockiert der […]
Golfsamband Íslands auglýsir starf afreksstjóra
Golfsamband Íslands (GSÍ) leitar að afreksstjóra til starfa frá ársbyrjun 2017. Verkefni Afreksstjóra eru á sviði afrekssviðs GSÍ og snúa að landsliðum Íslands, afreksstarfi unglinga og stuðningi við leikmenn í eða á leið í atvinnumennsku. Starfs- og ábyrgðarsvið: Vinna að framþróun afreksstarfs GSÍ Samstarf við golfklúbba um þróun afreksmála Setning árangursmælikvarða og markmiða Þróa og […]