Golfklúbbur Hveragerðis vantar golfkennara

Golfklúbbur Hveragerðis leitar að golfkennara í hlutastarf nú í sumar, tvisvar í viku frá kl. 17.00, mánudag eða þriðjudag og fimmtudag frá byrjun maí – ágústloka.

Um er að ræða þjálfun unglingahópa; einn til tveir hópar, nýliðanámskeið, kvennahópur, grunnkennsla fyrir byrjendur, einkatímar ofl.

Áætlað er að það verði fast þrír tímar hvorn dag auk einkatíma sem til falla.

Nánari upplýsingar veitir Þuríður Gísladóttir framkvæmdastjóri klúbbsins í síma 847-5595 eða golfghg@simnet.is.

Tögg :

Deila frétt :

Nýlegar fréttir

Let's Join Wih Us

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis pulvinar dapibus.