Golfklúbbur Sauðárkróks auglýsir eftir golfkennara til starfa sumarið 2012

Golfklúbbur Sauðárkróks auglýsir eftir golfkennara til starfa sumarið 2012.
Golfklúbbur Sauðárkróks hefur lengi haldið úti öflugu barna-og unglingastarfi og s.l. sumar sendi klúbburinn m.a. sveitir bæði í stráka- og stúlknaflokki í sveitakeppnir GSÍ.

Tímabilið sem um ræðir er júní til ágúst.

Um er að ræða umsjón með unglingastarfi klúbbsins en einnig eru miklir möguleikar með kennslu fyrir eldri kylfinga klúbbsins.

Tögg :

Deila frétt :

Nýlegar fréttir

Let's Join Wih Us

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis pulvinar dapibus.