Kynningarfundur PGA golfkennaraskólans 18. október

Þann 18. október kl. 20:00 fer fram kynningarfundur um PGA golfkennaraskólann. Á fundinum verður farið yfir uppbyggingu námsins og farið yfir helstu atriði sem lúta að náminu. Við hvetjum alla til að mæta sem hafa áhuga á að kynna sér málið nánar.

Við vekjum einnig athygli á því að fyrsta önnin er öllum opin (sem hafa náð 18 ára aldri og geta lesið og skrifað á ensku). Tilvalið fyrir t.d. aðila sem vilja læra grunnatriðin og geta kennt börnum og unglingum á réttan hátt.

Fundurinn verður haldinn í húsakynnum ÍSÍ í Laugardalnum.

Vonumst til að ykkur sem flest!

Tögg :

Deila frétt :

Nýlegar fréttir

Let's Join Wih Us

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis pulvinar dapibus.