Hér má sjá lokaverkefni 1. árgangs PGA golfkennaraskólans, sem útskrifaðist 2008.
Auðunn Einarsson: Golfnámskeið fyrir nýliða – markmið, bóklegur tími, próf, tímaseðlar
Sigurður Hafsteinsson: Saga golfkennara á Íslandi 1934 -1970
Gunnlaugur Elsuson og Haraldur Þórðarson: Brons, silfur, gull og platinumstig
Ívar Hauksson og Sigurpáll Geir Sveinsson: Leikskipulag
Ragnhildur Sigurðardóttir: Græna kortið
Úlfar Jónsson og Arnar Már Ólafsson: Enn betra golf kápa. Sýnishorn úr bókinni.
Hér má sjá lokaverkefni 2. árgangs PGA golfkennarskólans, sem útskrifaðist 2009.
Einar Lyng Hjaltason: Könnun á viðhorfi og þekkingu stjórnenda fyrirtækja á PGA samtökunum
Hér má sjá lokaverkefni 3. árgangs PGA golfkennaraskólans, sem útskrifaðist 2012.
Árni Páll Hansson: Jim Hardy´s Plane Truth
Björn Kr. Björnsson: SNAG golfgarður PGA og GSÍ
Heiðar Davíð Bragason og Hlynur Geir Hjartarson: Golfæfingabók – pútt og vipp
Erla Þorsteinsdóttir: Barnagolf
Ingibergur Jóhannsson: Þáttur næringar í golfi
Rögnvaldur Magnússon: GSÍ og PGA dagar
Hér má sjá lokaverkefni 4. árgangs PGA golfkennaraskólans, sem útskrifaðist 2015.
Davíð Gunnlaugsson og Snorri Páll Ólafsson: Viðhorfskönnun á félagsaðild og því hvernig íslenskir kylfingar haga sínum leik
Friðrik Gunnarsson: Brottfall afreksunglinga úr golfi á Norðurlandi
Haukur Már Ólafsson: Kennslumyndbönd á youtube.com með grunnatriðum fyrir byrjendur.
Hlöðver Guðnason: Kennsla og þjálfun eldri kylfinga
Nökkvi Gunnarsson: Þróun höggafjölda á mótaröð GSÍ 2001-2010
Victor Viktorsson: Að lesa pútt