PGA á Íslandi innleiðir PGA unglingagolf

PGA á Íslandi kynnti meðlimum PGA Junior League á síðasta aðalfundi félagsins sem fram fór í Janúar. Í framhaldinu var unnið að neðangreindum leiðbeiningum og skorkorti og þær kynntar félagsmönnum. ( Leiðbeiningar ) ( Skorkort )

Hugmyndin á bakvið PGA unglingPGA unglinga golf merkiagolf er að gera golfið skemmtilegra og félagsvænna. PGA unglingagolf er litla deildin með stóra hjartað, sem gefur krökkum, 15 ára og yngri möguleika á að spila golf með vinum sínum óháð getu, í vel skipulagðri deild, án pressunar sem fylgir einstaklingskeppni á borð við höggleik.

PGA kennarinn ber ábyrgð á að skapa þá stemningu sem að framan er lýst. PGA unglingagolf á að vera skemmtilegt, hannað til að lágmarka reglur og um leið hámarka skemmtanagildið.

Með ofangreindum hætti fjölgum við þátttakendum í PGA unglingagolfi á hverju ári og aukum með þeim hætti vægi golfíþróttarinnar á Íslandi.

Tögg :

Deila frétt :

Nýlegar fréttir

Let's Join Wih Us

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis pulvinar dapibus.