Stjórn PGA skiptir með sér verkum

Stjórn PGA hélt sinn fyrsta fund 3. febrúar. Fyrsta verk stjórnarinnar var að skipta með sér verkum og var Sigurpáll Geir Sveinsson endurkjörinn formaður þriðja árið í röð. Að öðru leiti er skipting stjórnar með eftirfarandi hætti: Jón Þorsteinn Hjartason, ritari. Ingi Rúnar Gíslason, mótamál og afreksnefnd GSÍ. Brynjar Eldon, menntamál. Einar Lyng, gjaldkeri og fjáröflun.

Þá var ákveðið að leggja áherslu á að endurtaka Pæjugolfið sem var eitt af útskriftarverkefnum nema í golfkennaraskólanum á síðasta ári. Þetta verkefni er sniðið að því markmiði að auka vægi golfíþróttarinnar sem fjölskylduíþróttar og verður því mikill metnaður lagður í þetta verkefni.

Tögg :

Deila frétt :

Nýlegar fréttir

Let's Join Wih Us

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis pulvinar dapibus.