Úlfar á Tutor Training námskeið

Úlfar Jónsson fór til Portúgal núna á árinu á „Totor Training“ námskeið en það er haldið af PGA‘s of Europe fyrir þá sem kenna í gólfkennaraskólum.

Á námskeiðinu er verið að einbeita sér að kennsluaðferðum, t.d. með því að átta sig á með hvaða aðferð nemandi lærir best með svokallaðir VAK greiningu

  • Visual- lærir með því að hofa , lesa leiðbeiningar –Gaman að sjá þig- aðilinn
  • Auditory – lærir með því að hlusta –Gaman að heyra í þér aðilinn
  • Kinesthetic – með framkvæmd, lærir með tilfinningu, snertingu. – Heilsa með handabandi eða faðmar aðilinn

PGA í viðkomandi landi tilgreinir aðila til að fara á þetta námskeið og var Úlfar valinn af PGA á Íslandi til þátttöku. Úlfar miðlaði af sér því sem kennt var á Tutor Training námskeiðinu á aðalfundi félagsins sem haldinn var 8 janúar 2011.

Tögg :

Deila frétt :

Nýlegar fréttir

Let's Join Wih Us

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis pulvinar dapibus.