Vel heppnaður golfskóli á Spáni að baki

Allur hópurinn
Glæsilegur hópur

4 árgangur golfkennaraskólans stóð fyrir golfskóla á Costa Ballena á Spáni daganna 12. – 19. apríl. Hátt í 50 þátttakendur voru í golfskólanum og var mikil ánægja með ferðina. 11 kennaranemar sáu um skipulagningu ferðarinnar og golfskólans undir handleiðslu PGA kennaranna Magnúsar Birgissonar, Derrick Moore og Arnars Más Ólafssonar.

Í ferðinni var skipulagður golfskóli á milli klukkan 9-12 fimm daga vikunnar. Einnig voru haldin hin ýmsu golfmót ásamt glæsilegu lokahófi. Það voru því hressir og kátir kylfingar sem héldu heim á leið í dag eftir frábæra viku.

Hægt er að sjá myndir frá ferðinni á Facebook síðu PGA á Íslandi.

Tögg :

Deila frétt :

Nýlegar fréttir

Let's Join Wih Us

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis pulvinar dapibus.