Kaffihorn CPG 06.03.2024

An Espresso with CPG er pistlahorn sem CPG sendir reglulega á aðildarfélög CPG (gamla PGA of Europe) og hér er einmitt pistill sem Arnar Már skrifaði, en hann er situr bæði í stjórn PGA á Íslandi og í stjórn CPG. Við munum birta pistla frá CPG hér á síðunni og það er okkar von, í […]

Endurmenntun PGA 3-4. maí

PGA á Íslandi í samstarfi við Golfkennaraskólann og GSÍ mun bjóða uppá endurmenntun helgina 3-4 maí. Christian Marquardt, stofnandi Sam Puttlab ætlar að koma og fræða okkur um Sam Puttlab. Sjá hlekk: https://pga.is/vidburdir/

Innheimta félagsgjalda og afhending félagsskírteina

Eins og þið hafið kannski tekið eftir þá er innheimta félagsgjalda fyrir 2024 hafin og ættu þið öll að hafa fengið greiðsluseðil í heimabankann. Þið sem hafið nú þegar greitt félagsgjöldin getið nálgast þau hjá gjaldkera félagsins, Margeiri Vilhjálmsyni. Stjórnin hvetur félagsmenn til þess að ganga frá greiðslu sem fyrst og vill stjórnin taka það […]