Staða yfirgolfkennara/íþróttastjóra Golfklúbbsins Keilis (GK)
Laus er til umsóknar staða yfirgolfkennara/íþróttastjóra Golfklúbbsins Keilis (GK). Yfirgolfkennarinn gegnir lykilhlutverki í starfi klúbbsins og hefur yfirumsjón með skipulagi og þjálfun kylfinga í klúbbnum. Starfshlutfall er 100% Starfssvið: • Stefnumótun og markmiðasetning varðandi golfþjálfun • Ábyrgð á skipulagi og framkvæmd þjálfunar barna og unglinga • Ábyrgð á skipulagi og framkvæmd þjálfunar afrekskylfinga • Ábyrgð […]
PGA ProAm 2013
Sigurlið Nýherja þeir Sveinn Kristinn Ögmundsson, Siggeir Vilhjálmsson og Trausti Elísson ásamt Agnari Má Jónssyni, framkvæmdastjóra PGA og Birgi Leifi Hafþórssyni, PGA kennara. Hið árlega PGA ProAm mót var haldið á Leirdalsvellinum í blíðskapaveðri þann 19. júní. 17 lið tóku þátt og er keppnisfyrirkomulagið þriggja manna texas scramble. Í hverju holli er PGA meðlimur sem […]
Kylfuberar í flokkum 15-18 ára
Stjórn PGA á Íslandi og landsliðsþjálfari GSÍ leggja til eftirfarandi til mótanefndar GSÍ: Stjórn PGA á Íslandi og landsliðsþjálfari GSÍ leggja til að piltum og stúlkum í GSÍ mótaröð unglinga, í flokkum 15-18 ára, verði óheimilt að vera með kylfubera sér til aðstoðar á meðan leik stendur. Á flestum unglingamótum í nágrannalöndum okkar í þessum […]
GOLFKLÚBBUR BAKKAKOTS AUGLÝSIR EFTIR GOLFKENNARA
Golfklúbbur Bakkakots óskar eftir golfkennara til starfa fyrir klúbbinn sumarið 2013. Golfkennarinn hefur umsjón með allri kennslu á vegum GOB í samvinnu við Afreksnefnd GOB. Um er að ræða jafnt barna- sem og afreksþjálfun keppnissveitar GOB. Einnig mun golfkennarinn koma að ýmsum öðrum þáttum í félagsstarfi GOB Bakkakot er 9 holu völlur og á svæðinu […]
Tilboð á Swingbyte kennslutæki til PGA félaga
PGA félögum gefst kostur á að kaupa þetta frábæra kennslutæki á aðeins 20.000.- kr. sem hluta af markaðsherferð og til þess að almenningur komist í kynni við tækið. Nánari upplýsingar á www.swingbyte.is Nokkvi Gunnarsson PlaneTruth level 2 Instructor PGA of Iceland +354-8934022
Sigurpáll kennari ársins, Hlynur Geir kylfingur árssins og Ólafur PGA meistari
Á aðalfundi PGA á Íslandi sem haldinn var síðastliðinn laugardag kynnti matsnefnd PGA val sitt á kennara ársins 2012 og kylfing ársins 2012. Sigurpáll Geir Sveinsson var valinn kennari ársins en við matið var stuðst við árangur í starfi þ.e. þeir titlar sem nemendur viðkomandi unnu til á árinu ásamt vinnu við uppbyggingu og útbreiðslustarfi […]
Tillaga að lagabreytingu á aðalfundi
Eftirfarandi tillaga að lagabreytingu hefur verið lögð fram fyrir aðalfund félagsins þann 2. febrúar næstkomandi: Núverandi grein: 6. gr. Stjórn félagsins Stjórn félagsins skipa fimm félagsmenn. Stjórnin skal kosin á aðalfundi. Afl atkvæða ræður úrslitum á fundinum. Kjörgengi til stjórnarsetu hafa þeir meðlimir sem uppfylla skilyrði A – B – C og D liði 3. […]
Aðalfundur PGA á Íslandi
Aðalfundar PGA á Íslandi fyrir starfsárið 2012 verður haldinn í Hraunkoti þann 2 febrúar 2013. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 13:30 – 14:15 Fyrirlestur sem kynntur verður síðar 14:30 – 16:00 Hverjar eru markaðslegar forsendur PGA – Fyrirlestur og hópavinna 16:00 – 17:00 Aðalfundur PGA Dagsrkrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar um störf og framkvæmdir […]
Golfklúbbur Suðurnesja óskar eftir golfkennara til starfa
Golfklúbbur Suðurnesja óskar eftir golfkennara til starfa. Golfkennari gegnir lykilhlutverki í starfi klúbbsins og hefur yfirumsjón með skipulagi og þjálfun kylfinga í klúbbnum. Starfssvið: Stefnumótun og markmiðasetning varðandi golfþjálfun Ábyrgð á skipulagi og framkvæmd þjálfunar barna og unglinga Ábyrgð á skipulagi og framkvæmd þjálfunar afrekskylfinga Ábyrgð á þjónustu við almenna kylfinga á sviði þjálfunar […]
Punktar af aðalfundi
Aðalfundur PGA á Íslandi var haldinn 28 febrúar síðastliðinn. Mikil gróska er í samtökunum sem telur nú 55 PGA sérfræðinga, 36 eru viðurkenndir PGA kennarar, sjö eru með stöðuna spilandi atvinnumaður og 12 eru PGA kennaranemar. Stjórn PGA var endurkjörinn með þeirri breytingu þó að úr stjórn fór Jóhann Hjaltason og í hans stað kom […]