PGA mótaröðin í Grafarholti 21. ágúst

grafarholtFöstudaginn 21. ágúst næstkomandi heldur PGA mótaröðin áfram en 3. mót mótaraðarinnar fer fram á Grafarholtsvelli.

Í sumar hafa verið leikin tvö PGA mót og hefur keppnin verið jöfn og spennandi. Alls verða 5 mót leikin þetta árið en 4 bestu mótin gilda á stigalista PGA á Íslandi.

Leikfyrirkomulag er höggleikur án forgjafar og eru stig gefin samkvæmt reglugerð GSÍ um stigamót, 1500 stig fyrir efsta sæti.

Fjögur bestu mótin telja til vals í ITC mót þar sem þrír kylfingar keppa fyrir Íslands hönd.

Mótaröðin er opin öllum félagsmönnum PGA á Íslandi en skráning fer fram á golf.is.

Stigalisti

Mótaskrá PGA 2015

 

Tögg :

Deila frétt :

Nýlegar fréttir

Let's Join Wih Us

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis pulvinar dapibus.