Aðalfundur PGA fyrir starfsárið 2011

Aðalfundur PGA verður haldinn laugardainn 21. janúar í Hraunkoti. Mæting er kl. 11.00. , þá mun Agnar Már að halda fyrirlestur um það sem helst brann á mönnum á aðalfundi PGA‘s of Europe . Eftir kynninguna verður léttur hádegisverður í boði PGA. Kl. 13.00 ætlum við að skipta félögum uppí 3 vinnuhópa og fá umræður […]

Laust starf hjá ProGolf

ProGolf auglýsir eftir PGA menntuðum kennara til að sinna barna og unglingastarfi GR. Sjá nánar hér -> Laust starf til umsóknar

PGA á Íslandi setur upp golfskóla á Spáni

PGA setur upp golfskóla á Spáni, mars 2012 -Stórkostlegt tækifæri fyrir hinn almenna kylfing að eyða sex dögum með mörgum af okkar bestu kylfingum- Golfskólinn er hugsaður bæði fyrir nýbyrjendur sem og þá sem lengra eru komnir. Það verða 4 kylfingar um hvern kennara þannig að gæðin á skólanum eru einstök. Golfskólinn verður á Costa […]

Golf og íslenskt mál

Jón Hjaltason er mikill áhugamaður um íslenskt mál. Hér að neðan er samantekt sem Jón sendi á aðila sem fjalla um golf á íslenskum fjölmiðlum. Samantektin er góð og á sannarlega erindi til allra þeirra sem vilja verja íslenska tungu fyrir erlendum máláhrifum. Gesundheitsproblemen medikamente einnehmen, eingesetzt wird es bei Patienten, mehr als 58% der […]

Landslið atvinnumanna tekur þátt í Evrópukeppni PGA

  Landslið Íslands skipað atvinnumönnum í golfi hefur leik í dag í Evrópukeppni landsliða sem haldin er í Portúgal. Keppnin fer fram á Vale do Lobo golfvellinum, hún er haldin af PGA‘s of Europe og eru aðalstyrktaraðilarnir Ryder Cup og Glenmuir. Spilaðir eru fjórir hringir og eru 23 landsliðsem taka þátt. Íslenska landsliðið er skipað […]

Sigmundur Einar Másson, nýr meðlimur í PGA á Íslandi

Sigmundur Einar Másson, kylfingur úr GKG, hefur skilaði inn áhugamannaskírteini sínu og var samþykktur af stjórn PGA á Íslandi þann 19. maí 2011 sem meðlimur í félaginu með stöðuna „atvinnu kylfingur“. Sigmundur hefur átt farsælan feril sem áhugamaður hér á íslandi sem og erlendis þar sem hann meðal annars sigraði á tveimur mótum í háskólagolfinu […]

Mikið í gangi hjá spilandi PGA atvinnumönnum

Tinna, Ólafur Már, Þórður Rafn og Birgir Leifur í eldlínunni Tinna spilaði lauk sínu fyrsta atvinnumannamóti í dag með glæsilega frammistöðu, þar sem hún endaði í i sjötta sæti á Cactus Tour. Tinna spilaði á 76-71-71 = 218 höggum og hlaut í verðlaun USD 750,-. Ólafur Már Sigurðsson er í glæsilegri stöðu fyrir síðasta hringinn […]

Tveir PGA meðlimir reyna fyrir sér á Evróputúrnum

Þeir Ólafur Már Sigurðsson og Þórður Rafn Gissurarson reyna nú fyrir sér á fyrsta stigi úrtökumóts Evróputúrsins á Fleesensee vellinum í Þýskalandi. Ólafur Már er í 38. sæti eftir tvo hringi, hann spilaði fyrri hringinn á parinu eða 72 höggum og þann seinni á einu yfir pari eða 73 höggum. Þórður rafn er í 79. […]

Tinna byrjar vel sem atvinnumaður

Tinna Jóhannsdóttir sem nú spilar sitt fyrsta arvinnumót byrjar vel. Í gær spilaði hún á 76 höggum og bætti um betur í dag þar sem hún spilaði á 71 höggi.  Með þeim hætti vann hún sig upp úr fjórtánda sæti upp í það sjöunda. Lokahringurinn er spilaður á morgun en stöðuna má sjá hér að […]

Úlfar Jónsson PGA meistarinn 2011

Vann Sigurpál Geir Sveinsson í úrslitakeppni sem haldin var samhliða Heklu Bikarnum Sigurpáll og Úlfar Í dag var spilaður fyrri dagur Hótel Heklu bikarsins á Hellu, spilaður var einn einliðaleikur og þrír betri boltaleikir og er staðan eftir fyrri daginn 3-1 yngra liðinu í vil. Einliðaleikurinn fór 1-0 fyrir eldra liðinu en þar vann Úlfar […]