Category Archives: Fréttatilkynningar

Fréttatilkynningar PGA á Íslandi

Ólafur Björn Loftsson nýr framkvæmdastjóri PGA á Íslandi

Ólafur Björn Loftsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri PGA á Íslandi. Hann tekur við starfinu af Andreu Ásgrímsdóttur sem lét af störfum fyrir skömmu. Ólafur hefur á undanförnum árum starfað í þágu golfhreyfingarinnar og kemur með fjölbreytta innsýn í starfið. Hann … Continue reading

Posted in Fréttatilkynningar | Slökkt á athugasemdum við Ólafur Björn Loftsson nýr framkvæmdastjóri PGA á Íslandi

Derrick valinn PGA kennari ársins

Aðalfundur PGA á Íslandi, fór fram s.l. laugardag 22. nóvember í golfskála GKG. Afreksþjálfari GKG, Derrick John Moore, var útnefndur PGA kennari ársins fyrir árið 2016. PGA á Íslandi stóð fyrir kosningu meðal félagsmanna, þar sem Derrick var einn af fimm … Continue reading

Posted in Fréttatilkynningar | Slökkt á athugasemdum við Derrick valinn PGA kennari ársins

Ný vefsíða

Ný vefsíða PGA á Íslandi var sett í loftið áramótin 2010/2011. Vefsíðan mun taka nokkrum breytingum á komandi vikum á meðan unnið er að því að setja efni inn á vefsíðuna og aðlaga hana að þörfum félagsmanna PGA á Íslandi … Continue reading

Posted in Fréttatilkynningar | Tagged , | Leave a comment

Golfkennaraskóli PGA og GSÍ viðurkenndur af PGA’s of Europe

Á ársþingi PGAs of Europe sem haldið var í Murcia á spáni 10. til 14. nóvember var íslenski PGA golfkennaraskólinn formlega viðurkenndur af PGA samtökunum. Continue reading

Posted in Fréttatilkynningar | Leave a comment