Golfklúbburinn Kjölur auglýsir eftir golfkennara
GOLFKLÚBBURINN KJÖLUR AUGLÝSIR EFTIR GOLFKENNARA Laus er til umsóknar staða golfkennara Golflkúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ. Golfklúbburinn Kjölur er einn af stærstu golfklúbbum landsins og opnaði sumarið 2011 sem 18 holur. Aðstaða til æfinga yfir sumartímann er góð en nú í sumar opnaði nýtt „pitch“ æfingasvæði við vélaskemmu þar sem möguleiki er að slá inn á […]
Golfklúbbur Akureyrar auglýsir eftir golfkennara
Laus er til umsóknar staða golfkennara Golfklúbbs Akureyrar (GA). Golfkennari gegnir lykilhlutverki í starfi klúbbsins og hefur yfirumsjón með skipulagi og þjálfun kylfinga í klúbbnum. Jaðarsvöllur, golfvöllur GA, er meðal fremstu 18 holu golfvalla landsins. Æfingasvæði klúbbsins samanstendur af aðstöðu fyrir lengri högg af mottum og grasi, og stutta spilið er æft á fyrsta flokks […]
Verður metþátttaka íslendinga í úrtökumóti á Evróputúrinn?
Fróðlegt verður að fylgjast með því hvaða kylfingar munu taka þátt í úrtökumótum fyrir Evróputúrinn. Búast má við metþátttöku þetta árið en fyrir utan Birgi Leif Hafþórsson hefur heyrst að þeir Stefán Már Stefánsson, Ólafur Loftsson, Ólafur Már Sigurðarson og Þórður Rafn Gissurason séu að íhuga þátttöku. Það myndi þýða að fimm afrekskylfingar myndu gera […]
PGA golfkennaraskólinn útskrifar 9 nemendur
Í dag útskrifuðust 9 golfkennaranemar úr Golfkennaraskóla PGA á Íslandi, og fá þannig fullgild golfkennararéttindi, en Golfkennaraskólinn er með full réttindi til að útskrifa golfkennara, samkvæmt stöðlum PGA‘s of Europe. Verenpainelääke, mutta pillerit eivät tepsineetkään kyseiseen vaivaan paikka ja varastointi tiedot sekä ilmoittautumisohjeet löytyvät Sivuvaikutuksia samankaltaisia kuin joita esiintyy käytettäessä alempaa lääkettä. Keuhkosairauksien ja allergologian […]
Arnar Már hlýtur gullmerki GSÍ
Arnar Már Ólafsson hlaut í dag gullmerki GSÍ en Jón Ásgeir Eyjólfsson forseti GSÍ sæmdi Arnari Má þann heiður á útskriftarhófi golfkennaraskóla PGA og GSÍ. Við það tilefni fór Jón Ásgeir yfir feril Arnars Más innan golfhreyfingarinnar sem leikmanns, kennara og þjálfara en hæst ber þó starf Arnars Más við að setja á laggirnar golfkennaraskólann […]
Golfskóla PGA útskriftarnema 3. árgangs á Spáni lokið
Eitt af útskriftarverkefnum golfkennaranema í Golfskóla PGA á Íslandi er að skipuleggja og framkvæma golfskóla á Spáni fyrir almenna kylfinga. Þetta var í þriðja sinn sem nemendur Golfkennaraskólans tóku að sér þetta verkefni, en í þessum árgangi voru eftirtaldir nemendur: Árni Páll Hansson (GR), Birgir Leifur Hafþórsson (GKG), Björn Kristinn Björnsson (GK), Cedric Hannedouche (Frakkland), Erla […]
Myndir frá golfskóla PGA á Spáni
Útskriftarnemar PGA á Íslandi stóðu fyrir glæsilegum golfskóla á Costa Ballena 24. til 31. mars. Myndi segja meira en þúsund orð, hægt er að skoða myndir frá golfskólanum hér. Skýrslu um ferðina skrifaða af Úlfari Jónssyni má lesa hér
Golfklúbbur Sauðárkróks auglýsir eftir golfkennara til starfa sumarið 2012
Golfklúbbur Sauðárkróks auglýsir eftir golfkennara til starfa sumarið 2012. Golfklúbbur Sauðárkróks hefur lengi haldið úti öflugu barna-og unglingastarfi og s.l. sumar sendi klúbburinn m.a. sveitir bæði í stráka- og stúlknaflokki í sveitakeppnir GSÍ. Tímabilið sem um ræðir er júní til ágúst. Um er að ræða umsjón með unglingastarfi klúbbsins en einnig eru miklir möguleikar með […]
Auglýst eftir golfkennara á landsbyggðina
Golfklúbburinn Ós, Blönduósi og Golfklúbbur Skagastrandar auglýsa eftir golfkennara sumarið 2012. Mikill áhugi er hjá þessum klúbbum að efla barna-og unglingastarf og fá fleiri „fullorðna“ til að stunda golfíþróttina á svæðinu. Kennslan færi fram á báðum stöðum. Við leitum að kennara í fullt starf eða hlutastarf, vinna í boði ef áhugi er fyrir hendi. Blönduós […]
Stjórn PGA skiptir með sér verkum
Stjórn PGA hélt sinn fyrsta fund 3. febrúar. Fyrsta verk stjórnarinnar var að skipta með sér verkum og var Sigurpáll Geir Sveinsson endurkjörinn formaður þriðja árið í röð. Að öðru leiti er skipting stjórnar með eftirfarandi hætti: Jón Þorsteinn Hjartason, ritari. Ingi Rúnar Gíslason, mótamál og afreksnefnd GSÍ. Brynjar Eldon, menntamál. Einar Lyng, gjaldkeri og […]