Category Archives: Atvinnuspilarar

Fréttir og tilkynningar af okkar atvinnuspilurum.

Haraldur Franklín vann sér inn þátttökurétt á Opna breska!

Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur úr GR, hefur unnið sér inn þátttökurétt á Opna breska meistaramótinu sem fer fram á Carnoustie vellinum í Skotlandi 19.-22. júlí. Haraldur keppti á úrtökumóti í dag á Princes vellinum í Englandi og endaði hann mótið … Continue reading

Posted in Atvinnuspilarar | Slökkt á athugasemdum við Haraldur Franklín vann sér inn þátttökurétt á Opna breska!

Ólafur Loftsson í 41. sæti á Spáni

Í PGA félaginu eru ekki einungis PGA golfkennarar heldur einnig spilandi atvinnumenn. Ólafur Loftsson er einn af okkar spilandi atvinnumönnum og er hann búinn að vera við keppni á Nordic Golf League á Spáni undanfarnar vikur. Nú í dag lauk … Continue reading

Posted in Atvinnuspilarar, PGA | Slökkt á athugasemdum við Ólafur Loftsson í 41. sæti á Spáni

Verður metþátttaka íslendinga í úrtökumóti á Evróputúrinn?

Fróðlegt verður að fylgjast með því hvaða kylfingar munu taka þátt í úrtökumótum fyrir Evróputúrinn. Búast má við metþátttöku þetta árið en fyrir utan Birgi Leif Hafþórsson hefur heyrst að þeir Stefán Már Stefánsson, Ólafur Loftsson, Ólafur Már Sigurðarson og … Continue reading

Posted in Atvinnuspilarar | Slökkt á athugasemdum við Verður metþátttaka íslendinga í úrtökumóti á Evróputúrinn?

Landslið atvinnumanna tekur þátt í Evrópukeppni PGA

  Landslið Íslands skipað atvinnumönnum í golfi hefur leik í dag í Evrópukeppni landsliða sem haldin er í Portúgal. Keppnin fer fram á Vale do Lobo golfvellinum, hún er haldin af PGA‘s of Europe og eru aðalstyrktaraðilarnir Ryder Cup og … Continue reading

Posted in Atvinnuspilarar | Slökkt á athugasemdum við Landslið atvinnumanna tekur þátt í Evrópukeppni PGA

Mikið í gangi hjá spilandi PGA atvinnumönnum

Tinna, Ólafur Már, Þórður Rafn og Birgir Leifur í eldlínunni Tinna spilaði lauk sínu fyrsta atvinnumannamóti í dag með glæsilega frammistöðu, þar sem hún endaði í i sjötta sæti á Cactus Tour. Tinna spilaði á 76-71-71 = 218 höggum og … Continue reading

Posted in Atvinnuspilarar | Slökkt á athugasemdum við Mikið í gangi hjá spilandi PGA atvinnumönnum