Category Archives: Fundir

Allir fundir PGA á íslandi (Aðalfundir og stjórnarfundir)

Tillaga að lagabreytingu á aðalfundi

Eftirfarandi tillaga að lagabreytingu hefur verið lögð fram fyrir aðalfund félagsins þann 2. febrúar næstkomandi: Núverandi grein: 6. gr. Stjórn félagsins Stjórn félagsins skipa fimm félagsmenn. Stjórnin skal kosin á aðalfundi. Afl atkvæða ræður úrslitum á fundinum. Kjörgengi til stjórnarsetu … Continue reading

Posted in Fundir | Slökkt á athugasemdum við Tillaga að lagabreytingu á aðalfundi

Aðalfundur PGA á Íslandi

Aðalfundar PGA á Íslandi fyrir starfsárið 2012 verður haldinn í Hraunkoti þann 2 febrúar 2013.  Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 13:30 – 14:15     Fyrirlestur sem kynntur verður síðar 14:30 – 16:00     Hverjar eru markaðslegar forsendur PGA – Fyrirlestur og hópavinna 16:00 … Continue reading

Posted in Fundir | Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur PGA á Íslandi

Stjórn PGA skiptir með sér verkum

Stjórn PGA hélt sinn fyrsta fund 3. febrúar. Fyrsta verk stjórnarinnar var að skipta með sér verkum og var Sigurpáll Geir Sveinsson endurkjörinn formaður þriðja árið í röð. Að öðru leiti er skipting stjórnar með eftirfarandi hætti: Jón Þorsteinn Hjartason, … Continue reading

Posted in Fundir | Slökkt á athugasemdum við Stjórn PGA skiptir með sér verkum

Aðalfundur PGA fyrir starfsárið 2011

Aðalfundur PGA verður haldinn laugardainn 21. janúar í Hraunkoti. Mæting er kl. 11.00. , þá mun Agnar Már að halda fyrirlestur um það sem helst brann á mönnum á aðalfundi PGA‘s of Europe . Eftir kynninguna verður léttur hádegisverður í … Continue reading

Posted in Fundir | Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur PGA fyrir starfsárið 2011

Félagsfundur 20. mars 2011

Stjórn PGA heldur félagsfund sunnudaginn 20. mars kl. 14.00-16.00 Fundurinn fer fram í Hraunkoti. Efni fundarins er: Kynning á matskerfi PGA sem mun koma til með að flokka meðlimi eftir því hversu duglegir þeir eru að taka þátt í starfi … Continue reading

Posted in Fundir | Slökkt á athugasemdum við Félagsfundur 20. mars 2011