Úrslit í PGA ProAm mótinu 2015
Hið árlega PGA ProAm mót fór fram í blíðskapaveðri á Leirdalsvellilnum í dag. Mótið fer fram með þeim hætti að PGA meðlmiður er liðststjóri og spila með honum þrír aðilar frá fyrirtæki sem styrkir samtökin með þátttöku í mótinu. PGA meðlimurinn spilar sínum bolta og er mótið liður í PGA mótaröðinni á Íslandi. Hinir þrír […]
PGA mótaröðin í Grafarholti 21. ágúst
Föstudaginn 21. ágúst næstkomandi heldur PGA mótaröðin áfram en 3. mót mótaraðarinnar fer fram á Grafarholtsvelli. Í sumar hafa verið leikin tvö PGA mót og hefur keppnin verið jöfn og spennandi. Alls verða 5 mót leikin þetta árið en 4 bestu mótin gilda á stigalista PGA á Íslandi. Leikfyrirkomulag er höggleikur án forgjafar og eru […]
Stelpugolf 2015 – 25. maí
Mánudaginn 25. maí verður Stelpugolf haldið á svæði GKG við Vífilsstaði. Stelpugolf var haldið í fyrsta sinn vorið 2014 og tókst afar vel til og vonumst við til að Stelpugolf verði árlegur viðburður. Frí golfkennsla verður fyrir konur á öllum aldri. Hægt verður að koma hvenær sem er á milli klukkan 10 og 13. Settar […]
Vel heppnaður golfskóli á Spáni að baki
4 árgangur golfkennaraskólans stóð fyrir golfskóla á Costa Ballena á Spáni daganna 12. – 19. apríl. Hátt í 50 þátttakendur voru í golfskólanum og var mikil ánægja með ferðina. 11 kennaranemar sáu um skipulagningu ferðarinnar og golfskólans undir handleiðslu PGA kennaranna Magnúsar Birgissonar, Derrick Moore og Arnars Más Ólafssonar. Í ferðinni var skipulagður golfskóli á […]
GKG auglýsir eftir verkstjóra fyrir golfleikjanámskeiðin í sumar
GKG leitar að verkstjóra á vikuleg golfleikjanámskeið í sumar. Fyrsta námskeið hefst 8. júní og því seinasta lýkur 31. júlí. Alls 7 vikur auk einnar viku frí þegar Meistaramót klúbbsins fer fram (29.6-3.7). Gert er ráð fyrir að verkstjóri hefji störf vikuna áður til að undirbúa námskeiðið og þjálfa leiðbeinendur. Leiðbeinendur koma úr röðum keppniskylfinga […]
Golfklúbbur Sauðárkróks auglýsir eftir golfkennara
Golfklúbbur Sauðárkróks auglýsir eftir golfkennara fyrir sumarið 2015. Miðað er við að ráðningartíminn sé frá 1. júní til 31. ágúst. Helstu hlutverk golfkennara eru að: Sjá um og stýra þjálfun barna og unglinga. Sjá um þjónustu við almenna kylfinga á sviði þjálfunar. Æskilegt er að viðkomandi hafi gengið í gegn um eða sé […]
Heiðar Davíð Bragason – PGA golfkennari mánaðarins
Nú kynnum við til leiks nýjan lið á síðunni en við munum kynna einn PGA golfkennara sérstaklega í hverjum mánuði. Það er við hæfi að hefja leikinn á Heiðari Davíð Bragasyni en hann var núna í janúar valinn golfkennari ársins á aðalfundi PGA félagsins. Heiðar Davíð hefur starfað við golfkennslu undanfarin ár á Dalvík og […]
SNAG golfleiðbeinanda námskeið
Magnús Birgisson Í dag föstudaginn 13. mars fór fram SNAG golfleiðbeinanda námskeið í Hraunkoti í umsjón Magnúsar Birgissonar PGA golfkennara. Magnús hefur unnið af krafti að útbreiðslustarfi golfíþróttarinnar í gegnum SNAG en um 200 manns hafa komið á námskeið hjá Magnúsi og lært að kenna SNAG. Þátttakendur á námskeiðinu voru frá Golfklúbbi Suðurnesja, Höfn í […]
Davíð Gunnlaugsson ráðin verkefnastjóri PGA á Íslandi
PGA á Íslandi hefur ráðið Davíð Gunnlaugsson sem verkefnastjóra samtakanna. Að sögn Hlyns Geirs Hjaltasonar, formanns PGA þá eru samtökin nú á tímamótum. „Við höfum unnið að stefnumótun félagsins undanfarna mánuði og okkar verkefni er að vinna að framgangi golfíþróttarinnar á Íslandi. Það ætlum við að gera með þremur megin markmiðum, efla unglingagolfið, auka vægi […]
Ólafur Loftsson í 41. sæti á Spáni
Í PGA félaginu eru ekki einungis PGA golfkennarar heldur einnig spilandi atvinnumenn. Ólafur Loftsson er einn af okkar spilandi atvinnumönnum og er hann búinn að vera við keppni á Nordic Golf League á Spáni undanfarnar vikur. Nú í dag lauk hann keppni á Mediter Real Estate Masters sem fram fór á PGA Catalunya golfsvæðinu rétt við […]